4.9.2008 | 13:32
Landsleikir framundan.
Hvaða reglur ætlar KSI að setja um miðasölu fyrir heimaleiki Islands nú? Venjan var að hægt var að kaupa miða á áður auglýstum söðum " en svo komu Frakkar ný krýndir heimsmeistarar´" sem allir vildu sjá. Þá voru miðarnir eingöngu fyrir stuðningsaðila og tölvu og kreditkorthafa,ekki einn miði fyrir aðra,enda kannski ekki nógu fínt lið þá. Hvað nú þegar Hollendingar koma?
![]() |
Menn Ólafs njósna um mótherjana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig minnir að ég hafi keypt minn miða og krakkana niður á Esso, en ég vil endilega að börn fái frítt á völlinn á meðan þau eru börn.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 5.9.2008 kl. 13:44
Þ.e.a.s. miða krakkanna en ekki krakkana sjálfa móðirin kom nú bara með þau heim, að mér forspurðum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.9.2008 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.